Monday, February 11, 2013

Fyrsti dagurinn i Sunnyvale

Loksins er eg komin a leidar enda!! 

Eg lenti i New York fyrir viku og er buin ad eyda vikunni a namskeidi sem allir au pair thurfa ad fara a. THad var virkilega skemmtilrgt og fraedandi, vid laerdum t.d. skydihalp a bornum, barna nudd og barna taknmal. Vid fnegum lika gott taekifaeri til thess ad skoda okkur um i borginni og fengum eitt kvoldid ad fara ekta turistaferd med fararstjora thvers og kruss um hana. 

Eg atti ad flugja afram til Kaliforniu sidast lidin fostudag en thvi midur skall a frekar stor snjostormur thannig ad thad var ekki flogid utur New York fyrr en a sunnudeginum og sem betur fer (eftir toluvert vesen) komst eg i flug. Med upprunalega fluginu medtoldu var eg alls bokud a sex flug sem ollum var frestad nema thvi sem eg flaug svo med vestur i gaer. 

Eg er buin ad koma mer agaetlega fyrir og likar vel vid folkid. Stelpurar hafa tekid mer alveg agaetlega vel svona a fyrsta degi sem er virkiega skemmtilegt. Dagurinn i dag var frekar annasamur, en samt rosalega godur. Eg nadi ad tala adeins vid mommu og pabba og Svenna og svo adeins vid Unni lika sem var aedislegt. Eg er med dagodan skammt af heimthra eins og er en eg er viss um ad hun lagist med timanum. 

Eg keyrdi i fyrsta skipti i kvold. Eg og Cecilia, mamman, keyrdum i BestBuy ad kaupa nyja tolvu handa mer. Mer tokst held eg agaetlega til og er bara mjog jakvaed med aksturinn. En eins og eg sagdi tha keypti eg mer nyja fartolvu sem er alveg rosalega anaegd med! Hun er med snertiskja og er alveg rosalega fin. 

Allt i allt er dagurinn buin ad vera rosalega finn en frekar langur thannig ad thad er longu kominn timi a svefn! En mig langar ad syna ykkur adeins hvernig litla ibudin min lytur ut. 

Eins og thid sjaid er hun bara litil og saet, thad fer allavega agaetlega um mig herna. 

Thangad til naest! 

Johanna Maria Kristinsdottir4 comments:

 1. Vá, hrikalega kósí íbúð :D Gott að þú ert komin til þeirra loksins :)

  ReplyDelete
 2. Til hamingju með nýju tölvuna! jey.. nice námskeið og nice íbúd knúsknúsknús :)

  ReplyDelete
 3. Ohh hún er æðisleg dúllan mín :) Fyrstu dagarnir alltaf erfiðastir en svo verður þetta bara gaman!! Knús til Caló :*

  ReplyDelete
 4. Ýkt kósý íbúð. Hlakka til að sjá nýtt blogg : )

  ReplyDelete